PULSAR THERMION 2 LRF XL50 hitasjónauki

kr. 1.135.000

Konungur Thermal/Hitasjónauka án vafa
Ótrúlegt tæki sem erfitt er lýsa nema horfa í gegnum
HD Thermal Sensor með detection range upp að 2300m
Innbyggður Fjarlægðarmælir og Ballistic reiknivél
30mm Túpa fyrir hefðbundnar sjónaukafestingar
Meðfylgjandi fjarstýring sem hægt er að festa t.d. á skepti

VÆNTANLEGUR í janúar 2025

Lýsing

Byltingarkenndur Thermal/hita-riffilsjónauki.
Vara í algjörum sérflokki, draumur grenjaskyttunnar.
Mjög há upplausn og gríðar vítt sjónsvið.
Sjón er algjörlega sögu ríkari í þessu tilviki.

  • Thermal Sensor upplausn 1024×768  (12µm pixel pitch)
  • Val um 10 tegundir krossa FFP/SFP og val um 9 liti
  • Hitagreining/Detection range @sub<35mK upp að 2300 metrum
  • Stækkun 1.75-14x digital zoom
  • Nákvæmur Fjarlægðarmælir/LRF að 800m
  • Ballistic reiknivél sýnir ákomu með Stream Vision Ballistics Appinu
  • Hægt að stilla 10 Prófíla og nota milli skotvopna
  • Video og myndaupptaka á innbyggt 64GB minni
  • Stream Vision 2 & Stream Vision Ballistics App gegnum wi-fi í síma ofl
  • Mynd í mynd með möguleika á auka zoom-glugga f.ofan kross
  • USB-C tengi fyrir hleðslu á innri rafhlöðu og gagnaflutning
  • Fjarstýring með frönskum rennilás til að festa
  • Amoled Skjáupplausn 1024×768
  • Endurnýjunartíðni 50Hz
  • IPX7 vatnsheldni / 1 meters dýpi í 30mínútur
  • Rafhlöðuending mv. APS2 umb 7 klst
  • Þyngd með APS2 rafhlöðu 1030gr
  • Hitaþol og notkunarsvið -25°C –  +50°C
  • Innri rafhlaða og útskiptanleg APS2/APS3 sem hægt er að hlaða í dokku

    TFB Review (thefirearmblog.com 15.07.2024)
    Pulsar Thermion 2 XL50 LRF – HD Thermal Riflescope
    The Pulsar Thermion 2 XL50 LRF – HD Thermal Riflescope is a game-changer for professional hunters. Not only because of its HD thermal capability, but its excellent ballistic software and integrated laser rangefinder. Yes, it does take a while to set it up, but the reward is certainly worth it. It’s hard not to appreciate any of the Pulsars in the Thermion series, and this XL50 is on top of the food chain. Spending this much on any optic or hobby might seem crazy in itself, but Pulsars tend to retain their value well and mine have sold within weeks after my ad. For those looking to avoid products made in China, Pulsar is a reliable choice since they are manufactured in Europe, utilizing European thermal sensors made by Lynred in France.
    Quality thermals make your wallet thin, but your rifle will get Superpowers. There are similar products on the market, and I have tried and reviewed a few of them. In my opinion, no other thermal rifle scope integrates all of the features so well.

      ATH – Þessari vöru fylgja ströng skilyrði. Óheimilt að senda eða flytja úr landi
      Eingöngu ætlað refa-og minkaskyttum

vörumerki

PULSAR