Lýsing
Magnaður sjónauki sérstaklega hannaður með nákvæmni á löngum færum í huga. Þessi sjónauki er með nánast óhliðstætt stækkunarsvið, 5-50x !
Túpa : 34mm
Lengd : 398mm
Þyngd : 1065gr
Færsla/Elevation : Hæð 30MRAD/300cm@100m / Vindur : 15MRAD / 150cm@100m
10 ára ábyrgð
Mjög skörp og björt ED gler sem halda tærleika einstaklega vel gegnum stækkunarsviðið. Mjög fínn kross sem þekur einstaklega lítið af sjónsviði í gegnum allt stækkunarsviðið gerir þennann einstakann fyrir löngu færin. Hægt er að velja um 3 krossa með stillanlegum ljóspunkti.
- Kross þekur/Reticle covers – DLS-1 0.03MRAD eða 3mm @100m
- Kross þekur/Reticle covers – DLS-2 0.005MRAD eða 0.5mm @100m
- Kross þekur/Reticle covers – DLS-3 0.1MOA eða 29mm @100m
ZeroLock elevation turnar þannig viðkomandi geti trakkað hratt niður án þess að fara undir 0-stillingu.
Þessi sjónauki er með 10 ára ábyrgð og benda má á að þessi sjónauki er farinn að verða nokkuð áberandi í F-Class/Benchrest mótum erlendis.