PULSAR MERGER LRF XT50 hitasjónauki

kr. 1.065.000

Konungur hitasjónaukanna án vafa. Ótrúleg upplausn býður uppá smáatriði og myndgæði sem vart hafa sést áður á markaðnum. Tæki fyrir atvinnumenn og vandláta.
Thermal sensor með 1280×1024 pixlum og 17.5 gráðu sjónsviði og 2x-16x stækkun.
Stöðugleikabúnaður (Image stabilization) sem leyfir notandanum að horfa á stöðuga mynd á mikilli stækkun.
Fjarlægðarmælir með skann fídus uppað 1500m
Video og myndupptaka á innbyggt 64GB kort og ótal litir sem hægt er að velja um.

Lýsing

Tæki fyrir þá allra kröfuhörðustu þegar árangur er skilyrði, hvort sem um ræðir leit og björgun eða útivistar og veiðimenn

    • Upplausn 1280×1024  (12µm pixel pitch)
    • Endurnýjunartíðni 50Hz
    • Stækkun 2-16x digital zoom
    • Innbyggð video upptaka og myndataka
    • Stream Vision 2 App sem tengist þráðlaust við síma/spjaldtölvu og sýnir „live“ upplifun
    • Hitasvörun og greining <40mK upp að 2300m á mark sem er 1.7m x0.5m
    • Val milli 8 lita á heitu og köldu
    • IPX7 vatnsheldni / 1 meters dýpi í 30mínútur
    • Þyngd 950gr með rafhlöðu
    • Hitaþol og notkunarsvið -25°C –  +50°C
    • Rafhlaða Li-Ion IPS7 – endurhlaðanleg og útskiptanleg
    • Innra minni 64 GB

ATH – Þessari vöru fylgja ströng skilyrði og er ekki heimilt að senda eða flytja úr landi

vörumerki

PULSAR