PULSAR MERGER LRF XT50 hitasjónauki

kr. 1.065.000

Konungur hitasjónaukanna og sá allra öflugasti.
Ótrúleg upplausn sem býður uppá áður óséð smáatriði og myndgæði.
Risavaxinn thermal sensor með 2x-16x stækkun og vítt sjónsvið.
Stöðugleikabúnaður / Image stabilization sem leyfir stöðugri mynd.
Fjarlægðarmælir / LRF upp að 1500m. Detection range 2300m.
Live stream í síma / spjaldtölvu með Stream Vision 2 appinu.
Video og myndupptaka á innbyggt 64GB kort og val milli lita.

Tæki fyrir atvinnumenn og vandláta – sjón er sögu ríkari !

Lýsing

Tæki fyrir þá sem vilja það allra besta, hvort sem verið er að leita að lífsmarki eða hitabreytingum. Fyrir atvinnumenn og langleidda

    • Upplausn 1280×1024  @12µm pixel pitch
    • Fjarlægðarmæli / LRF nákvæmur upp að 1500m
    • Stækkun 2-16x digital zoom
    • Innbyggð video og myndupptaka
    • Stream Vision 2 App með wi-fi í síma/spjaldtölvu og sýnir „live“ upplifun
    • Hitagreining/Detection range @sub<40mK upp að 2300 metrum
    • Val milli 8 lita á heitu og köldu
    • IPX7 vatnsheldni / 1 meters dýpi í 30mínútur
    • Þyngd 950gr með rafhlöðu
    • Hitaþol og notkunarsvið -25°C –  +50°C
    • Endurnýjunartíðni 50Hz
    • Útskiptanleg rafhlaða Li-Ion – endurhlaðanleg og útskiptanleg
    • Innra minni 64 GB

ATH – Þessari vöru fylgja ströng skilyrði og er ekki heimilt að senda eða flytja úr landi

vörumerki

PULSAR